Skálmöld "Narfi" lyrics

Translation to:ennl

Narfi

Narfi ég hitti er nóttin var liðin,Niflheimahliðin.Kom hann í hnakki á kolsvörtum fola,kólnaði gola.Starði á okkur með stingandi augum,staðurinn umkringdur vofum og draugum.Þrek hans var búið og hugrekkið brostið,beit okkur frostið.

Loki vill buga legg þinn og hug,lítið því duga vopn og vörn.Hlusti nú hver sem heyrir í mér:Hættuleg eru Loka börn.

Hann þekkir staðinn sem hrímar og frystir,Hel er hans systir.Sagði að núna hann vildi mig varavið því að faraniður til hennar sem Niflheimi stjórnar,neyðir og pyntar og sveltir og fórnar.Bráðum ég myndi svo bágindum mæta,Brynhildi græta.

Lævís og slyng þau læðast í hring,lokka þig kringum Bæjartjörn.Hlusti nú hver sem heyrir í mér:Hættuleg eru Loka börn.

Vilja úr leyni vinna þér mein,villidýr reynast hefnigjörn.Hlusti nú hver sem heyrir í mér:Hættuleg eru Loka börn.

Þig vilja hryggja, þau eru stygg.þagna mun Frigg og fölna Hörn.Hlusti nú hver sem heyrir í mér:HÆttuleg eru Loka börn.

Loki vill buga legg þinn og hug,lítið duga því vopn og vörn.Hlusti nú hver sem heyrir í mér:Hættuleg eru Loka börn.

Narfi

Narfi I saw when the night was over,by the gates of Niflheim.Came he in the saddle of a coal-black stallion,The breeze worsened.Stared he at us with stinging eyes,The place was surrounded by spirits and ghosts.His strength was spent and courage faltering,The frost bit us.

Loki wants to crush your leg and mind, (1)Little shall help you weapons and defenses.Listen now all who can hear me:Dangerous are Loki's children.

Here one can find the English lyrics of the song Narfi by Skálmöld. Or Narfi poem lyrics. Skálmöld Narfi text in English. This page also contains a translation, and Narfi meaning.