Skálmöld "Að Vori" lyrics

Translation to:en

Að Vori

Þórunn Auðna, þá hún fæddistþungt var yfir ÍsafoldEymd sem allt um lá og læddistloftið sverti, vötn og mold

Myrkur að vori á MelrakkasléttuMeybarn var borið í óþökk og nauðFátæk og horuð hún fæddist, með réttuFyrst voru sporin öll hamingjusnauð

Þakkir fær sá er Þórunni sendiþakkir af eininguÉg veit ekki hvar hún bernskunni brenndibarnið með meiningu

Þórunn Auðna, þá hún fæddistþeyr blés yfir dal og túnVarla neina vá hún hræddistvarin undir galdrarún

Þakkir fær sá er Þórunni sendiþakkir af einingu góðarÉg veit ekki hvar hún bernskunni brenndibarnið með meiningu þjóðar

Fyrst varð hún móðurlaus, föðurlaus siðanFjöllin og gróðurinn tóku að sérljóshærða flóðið með lokkinn svo friðanlæst hennar blóðbönd í örlagakver

Ég veit ekki hvar hún æskunni eyddieða hvar hófst hennar ferðNé hvað það var sem götuna greiddigaf henni bogann og sverð

Þórunn Auðna, þá hún fæddistþa blés von um ÍslandsströndNeistinn fyrir norðan glæddistnytsamleg sú hjálparhönd

Þórunn Auðna, þá hún fæddist,þustu vár um lönd.Vígaklæðum vösk hún klæddist,vættir treystu bönd.

Bjargvættur okkar enn barnung að aldri,borin á Melrakkasléttu.Vorið sem Þórunn er valin, af Baldri,verndari Íslands með réttu.

In Spring

When Þórunn Auðna1 was bornIceland 2 was gloomy.3Everywhere was misery which crept,darkened the sky, the waters and the dirt.

Darkness in spring on Melrakkaslétta 4A girl-child was born in distress and poverty.Rightly she was born poor and gaunt.The first steps were all unhappy.

Thanks to whomever sent Þórunn,Sincere thanks. 5I don't know where she burnt her childhood,the child with the meaning.

When Þórunn Auðna was borna warm wind blew over valleys and fields.She barely feared any danger,protected under a magical rune.

First she became motherless, then fatherless.The mountains and the plants nursedthe blonde girl with the beautiful hair,her blood-line 6 was bound in a tome of fate.

I don't know where she spent her youthor where her journey began.Nor what it was that aided her,that gave her the bow and the sword.

When Þórunn Auðna was bornhope blew over Iceland's coast.The spark arose in the north,that helping hand was useful.

When Þórunn Auðna was borndanger roamed the lands.Valiantly she wore battleclothes, 7vættir8 strengthened ropes.

Our saviour, still a child,was born on Melrakkasléttaon the spring in which Þórunn was chosen by Baldur 9,rightfully the protector of Iceland.

Here one can find the English lyrics of the song Að Vori by Skálmöld. Or Að Vori poem lyrics. Skálmöld Að Vori text in English. Also can be known by title Ao Vori (Skalmold) text. This page also contains a translation, and Ao Vori meaning.