Skálmöld "Heima" lyrics

Translation to:enfrsr

Heima

Víkingur á vorkvöldivakir yfir ánum.Fullþroskaðar fífunarfellir hann með ljánum.

Baldur heitir bóndinnsem beitir þarna ljánum.

Friðartímar, falleg nótt,fjölskyldan hans sefur.Hæfilega heitan broddheimalningnum gefur.

Baldur heitir bóndinnsem bústnu lambi gefur.

Gleður bæði goð og menn,gæfan fylgir honum.Víf hann á sem værðarlegvakir yfir sonum.

Baldur heitir bóndinnsem býr að þessum sonum.

Hann á þessa heiðnu jörð:hæðir, tún og lækirBaldur heitir bóndinn sembagga sína sækir.

Baldur heitir bóndinnsem bagga sína sækir

Goðunum þakkar hann góðæristímana langa,gjöfult er landið frá fjalli og allt út á skaga.Langsverðið hans hefur lengi fengið að hangalóðrétt við síðu því engin er þörf á að draga.

Blikur á lofti og brátt gæti örlagavindurblásið um sveitirnar hráslagalegur og kaldur.Við Urðarbrunn Skuld núna örlagahnútana binduruggalausum manni og maðurinn sá heitir Baldur.

Home

Viking on a spring eveningWatches over the riversThe ripe fruithe cuts with his scythes

Baldur is the farmerwho wields these scythes

Times of peace, beautiful nightHis family sleepsA nice and warm piece of heyhe gives to the lamb

Baldur is the farmerwho feeds the stocky lamb

Pleases both gods and menHe is granted with luckHis wife is suitableWatches over sons

Baldur is the farmerwho lives among these sons

He owns this heathen landHills, fields and riversBaldur is the farmerwhich collects his stackings

He thanks the Gods for the peaceful times of longThe giving land stretches from the mountains all the way to the headlandsHis long-sword has for a long time hungvertical by the wall for there is no need to draw

A cool breeze and soon the winds of change willblow through the land bleak and coldBy Urðarbrunnur Dept now ties the knots of destinyfor an unsuspecting man, and that man's name is Baldur

Here one can find the English lyrics of the song Heima by Skálmöld. Or Heima poem lyrics. Skálmöld Heima text in English. This page also contains a translation, and Heima meaning.