Skálmöld "Miðgarðsormur" lyrics

Translation to:enfr

Miðgarðsormur

Sjórinn rauður sýður.Í sortanum hann bíður.Dagrenning og dauðastormur,í djúpinu er Miðgarðsormur.

Gakktu út á gróinn núp,gáðu hvað mun prýða undirdjúp.Þarna yfir sjó og sandsérðu áfram líða Jörmundgand.

Mæli ég því mikill er,Miðgarðsormur þræðir lönd og sker.Hann sem mig skal hitta villhörfa þegar blæðir, kjarklítill.

Renni ég færinu í fyrsta sinni,festi við þóftu í kænu minni.Annað sinn kasta, hann ekki bítur,ósnertri beitunni loks upp skýtur.

Höfuð nautsins HiminhrjóðsHilmar ormi færir, ei til góðs.Bannvænn sýnist bitinn þóblóðið Gandsins ærir hugarró.

Fylgja mun þér fegurð, effellir orminn langa , sérhvert skref.Eiturgusa æta máásjónu og vanga, tapi sá.

Þriðja sinn kasta og þá hann tekur,þóftuna mölvar og bátinn skekur.Færið skal dregið af fullum krafti,fátækleg hönd móti ormsins kjafti.

Reipið sker, gatar glófa.Gegnum fer, særir lófa.Krókur í kjaftinn rífur,krækjan því sker sem hnífur.

Áfram þeir berjast báðir,bræður tveir, þreyttir, þjáðir.Takast á, tíminn líður,tengir þá strengum stríður.

Höfuðið birtist í hafsins róti,heggur í bátinn og streitist á móti.Blaðinu sting svo að blóð út stekkur,bölvandi skepnan í hafrótið sekkur.

Þegar hitti Þórþá munum við berjast.Staðfastur og stórstanda mun og verjast.

Agnið beit víst á,Ásgarður mig svíkur.Jörmundgandur, já,ég er sá sem víkur.

Báru klýfru báturog bátsmaður er kátur.Landið tekur, fleyið festir,þar fljúga yfir nokkrir þrestir.

Aftru skepnan skríðurí skjól og þar hann bíður.Létti til og lægði storminner lagði Hilmar Miðgarðsorminn.

Midgardsormr

The sea is red and at a rolling boilIn the darkness of the deep he waitsDawn and a deathly stormIn the deep lies Miðgarðsormur

Walk out onto a grassy nolland behold the Pride of the DeepsThere , across sea and sand,onwards creeps Jörmungandur

Hark! He is great, I say:Miðgarðsormur spans the lands great and small.He, who would meet me willretreat bleeding, bereft of courage.

I toss out my fishing line for the first timeand tie the other end to the oarsman's seat in my boat.A second time I toss, he still doesn't bite,untouched, the bait bobs up to the surface.

The head of the mighty bull HiminhrjóðurHilmar uses as bait for the worm – this will not end well!Deathly though the bait seems,the beast's blood is maddening.

Beauty will be your companion – should you kill the longworm – every step of your way.The venom may eat at your flesh and faceshould you lose.

At the third toss he bites,smashing the seat and shaking the boat.The fishing line must now be pulled with force,though the hand is a poor match to the worms mighty jaws.

The line cuts, tearing the glove,Through the glove, cutting the hand.The hook tears at the worm's jaw,it cuts like a knife.

On and on they both struggle,like brothers, exhausted, hurting.On they fight, time passes,bonding through line and hook.

The head appears among the waves,biting the boat, struggling.With my blade I stab. Blood flows.With a cry, the beast sinks beneath the waves.

When I meet Þórwe will fight.Focussed and large,he will defend himself.

Apparently I took the bait,Ásgarður has betrayed me.Jörmungandur, yes,even I am the one who yields.

The boat cleaves the waves,the boatswain is cheerful.Reaches land,ties up his boat.

Again the Beast crawlsinto it's lair where it waits.The weather cleared, the storm blew out,when Hilmar defeated the Miðgarðsormur.

Here one can find the English lyrics of the song Miðgarðsormur by Skálmöld. Or Miðgarðsormur poem lyrics. Skálmöld Miðgarðsormur text in English. Also can be known by title Miogarosormur (Skalmold) text. This page also contains a translation, and Miogarosormur meaning.