Skálmöld "Niðavellir" paroles

Traduction vers: EN CS DE TR

Niðavellir, náhvítur máninn skín.
Dvergahellir, dulúð þér villir sýn.
Sindradætur, synir og börnin öll,
vetrarnætur, verma þau klettafjöll.

Aðrir byggja hús og hallir, kastala og kofa.
Komið inn í hellinn því að hér, hér er gott að sofa.
Hér er gott að sofa.

Galdrastafir, grafnir í stóran stein,
dvergagrafir, dysjar og gömul bein.
Heljarstyrkur, hertekur djúpan dal.
Niðamyrkur, nær inn í gullinn sal.

Leggist niður börnin mín, já, stór er okkar stofa.
Steingólfið er tandurhreint og hér, hér er gott að sofa.
Hér er gott að sofa.

Trónir á mergi tinnugler,
tindar úr bergi háir.
Sindri og Hergill halla sér,
hér sofa dvergar gráir.

Heyr, mín kæra hefðarfrú,
hér er gott að sofa. (hér er gott að sofa)
Á sig taka náðir nú,
niðahjón og börnin þrjú.

Þegar heyrist þrumugnýr,
Þór við skulum lofa.
Okkur geymir hellir hlýr,
hér er gott að sofa. (hér er gott að sofa)

Náinn syngur næturljóð,
núna sefur dvergaþjóð.

Niðavellir, a corpse-white moon shines
Dwarf-cave, your magical view deceives
The daughters of Sindri, the sons and all the children,
(on) winter’s nights, they warm themselves in the stony mountains.

Others build house and halls, castles and cabins
Come into the cave, for here, here it’s good to sleep.

Magic staves, buried in a huge stone,
dwarf-graves, cairns, and old bones
Hell’s power, man’s power, in a deep valley
Murky darkness, nourished in a golden hall.

Lie down, my children, yes, grand is our hall.
The stone floor is quite clean and here, here it’s good to sleep.

Enthroned by flintglass (?)
Peaks from high mountains,
Sindri and Hergill take a nap;
here sleep the gray dwarves.

Hear, my dear woman of fame,
Here it’s good to sleep (here it's good to sleep).
Now they take their rest,
the dark couple and the three children.

When the thunderclap is heard,
We shall praise Thor.
In our warm halls,
here it’s good to sleep.

The intimate night-poem is sung,
and now the dwarf-folk sleep.

Artiste: Skálmöld
Album:
Language: Icelandic
Autres paroles Skálmöld

Að sumri
Dauði
Miðgarðsormur
Að Vori
Upprisa
Með griðungum
Valhöll
Með fuglum
Með Jötnum
Múspell
Kvaðning
Árás
Fenrisúlfur
NarfiAutres paroles

v Paperbond
v Fortress
v Adaletin Bu Mu Dünya
v Bir Güzellik Yapsana
v Hűtlen barátok
v Fovamai
v Ahtagak (والله أحتاجك أنا)
v The Humpty Dumpty Love Song