Skálmöld "Óðinn" paroles

Loki heitir, Óðinn opni
augu Miðgarðs vætta.
Oki undir, vondu vopni
veldur, engra sætta.

Ég er Óðinn, ég er Óðinn,
ég er sá sem les í ljóðin,
Hilmar Baldursson.

Finnum duginn, ekki efast,
alltaf sýna gæsku.
Vinnum þegar sorgir sefast, sjaldan beitum græsku.

Ég er Óðinn, ég er Óðinn,
ég er sá sem les í ljóðin,
Hilmar Baldursson.

Sofa skaltu, aldrei ata
árar sálu tæra.
Lofa Óðin, heimskir hata,
heiðna sinnið næra.

Ég er Óðinn, ég er Óðinn,
ég er sá sem les í ljóðin,
Hilmar Baldursson.

Artiste: Skálmöld
Album: Börn Loka
Language: Icelandic
Autres paroles Skálmöld

Sleipnir
Múspell
Gleipnir
Heima
Baldur
Narfi
Miðgarðsormur
Sorg
Upprisa
Loki
Hel
Að Vori
Dauði
NiðavellirAutres paroles

v Metafysiko [Μεταφυσικό]
v Everything I Can't Have
v Quiet Times
v Të dua
v Sweet Tears
v Fehler machen Leute
v Falling Up
v Sen Hep Böyle Kal
v Ballerina
v Menschen suchen Menschen
v Thoughtless
v De Tanto Te Querer
v Valkýra
v Deliver Us
v Je reviens te chercher