Sigur Rós "Flugufrelsarinn" lyrics

Translation to:en

Flugufrelsarinn

Hamagangur, ég þusti niður að læknumBjargvætturÉg gerði skip tilbúið og fór með litla bænÞví ég var hræddurSólin skein og lækurinn seytlaðiSóley, sóley flugurnar drepast

En í dag á ég að bjarga sem flestum flugumMeð spotta í skip ég er með í hvorri hendi - ákveðinnÉg kasta þeim út í hylinn og reyniAð hala flugurnar inn áðurEn seiðin ná til þeirra þar sem þær berjastVið strauminn og vatnið

Þannig leið dagurinnSjálfur kominn um borð, var farinn að berjast við bæjarlækinnSem hafði þegar deytt svo margar

Ég næ ekki andanum og þyngist við hverja ölduMér vantar kraftaverkÞví ég er að drukkna - syndirÉg reyni að komast um borð

Ég dreg í land og bjarga því sjálfum mér afturAftur á bakkannÁ heitan stein ég legg mig og læt mig þorna afturÉg kasta mér út í hylinn og reyniAð hala flugurnar inn áðurEn seiðin ná til þeirra þar sem þær berjastVið strauminn og vatnið

Gustur, allur rennblauturFrakkur finnur hvernig báturinn er kominn úr mesta straumnumOg landið smám saman nálgaðist

Hann er bæði um borðiSjó og landi bjargandiFlugunum sem farast hérÞó sér í lagi sjálfum sérEilíft stríð og hvergi friðurEn það verður ei gott að fórna sérDagarnir eru langir

A Fly's Savior

Hullabaloo, I rushed down to the lakeA saviorI built a ship and said a small prayerBecause I was scaredThe sun shone and the lake flowedSunflowers, sunflowers, flies die

But today, I must save the most flies possibleI carry a string in each hand- determinedI throw myself into the abyss and tryTo pull the flies in beforeBut the juveniles reach them where they fightThe stream and the water

So the day wears onGoing aboard, I had begun to fight the streamWhich had already killed so many

I can not breathe and I am heavier with every waveI need a miracleBecause I am drowning- sinsI try to get on board

I pulled ashore and saved myselfOnto the beachI set myself on a hot stone and let myself dry againI throw myself into the abyss and tryTo pull the flies in beforeBut the juveniles reach them where they fightThe stream and the water

A flurry, completely soakedBold, feeling the boat at the strongest currentAnd the land gradually approaches

He is both onSea and land, savingFlies that die hereThough especially himselfEternal war and peace nowhereBut it will not know a good sacrificeThe days are long

Here one can find the English lyrics of the song Flugufrelsarinn by Sigur Rós. Or Flugufrelsarinn poem lyrics. Sigur Rós Flugufrelsarinn text in English. This page also contains a translation, and Flugufrelsarinn meaning.