Sigur Rós "Bláþráður" lyrics

Bláþráður

Ósýnileg hún læðist aftan aðÓvarin er og ó undirbúin.Ósýnileg hún skríður aftan aðÓvarin er á fjallinu gengurHúúúúÓsýnileg hún stígur til jarðarÓsýnileg hún rífur innan frá

Ef hann sáSkrefunum fáÁ hnefunum blámOg getur ekki talaðEða þorstanum svalað

Nú missum við hakanOg nedan kljúfum við klakan.Og núna finnum við að aleinn a nyOg bresturs komOg núna missum við takiðOg núna dettum á bakiðÁ snærisendanum að þau höngum á bláþræði

Ósýnileg þau svífa ofanáÓsýnileg þau ylja við háÓsýnileg í snjóskafi-numÓsýnileg með lokuð augun

Éf hann sjáSkrifunum fáNefunum bláÉg get ekki talaðEða þorstanum svalað

Hlustum við á þauNedan klifum við á þauNúna finnum við að aleinn a nyMissum við takiðNúna dettum af bakiÁ snærisendanum að þau höngum á bláþræði úúúúúBláþræði úúúúúBláþræði úúúúúBláþræði úúúúúBláþræði úúúúúBláþræði

Here one can find the lyrics of the song Bláþráður by Sigur Rós. Or Bláþráður poem lyrics. Sigur Rós Bláþráður text. Also can be known by title Blabraour (Sigur Ros) text.