Sigur Rós "Varða" paroles

Úti dreifum vörðum
Grágrýti mosabörðum
Röðum minnum hloðum
Eftir sitjum eld
Tölum út i eitt
Við reynum að muna
Eltir nöfnunum
þó við getum ekki gleymt
Andlitunum

Úti heilsum mána
Reisum flógg og fána
Horfum himininn háa
Skammdegin helgrá
sem hverfa á braut
Litan sólarupprás
Bjóðum góðan dag
og nýtum nú ónytt tækifærin

Áfram áfram veginn
Endum hinumegin
fram fram lifið heyjum
þangað til við deyjum