Þú fullkomnar mig
Það rofar til inni í mérog lífið tekur lit.Veit nú hvað gefur mér mestog tilverunni glit.
Aldrei var sólin svo skærné fugla fegurri hljóð.mér finnst ég skilja í dagöll heimsins ástarljóð.
Þú fullkomnar migég finn að ég er annar enn ég var.Þú ert við spurnum mínum lokasvar,lyftir mér upp, lýsir mér leið.
Ég vegsama þigog vonir mínar bind ég aðeins þér.Í blíðu jafnt sem stríðu fylgdu mérí huga og hér, ævinnar skeið.
Liðið er grafið og gleymtog raunir frá í gær.Loksins ég veit upp á hárhvað hjartað í mér slær.
Og þó að ég ferðist um löndþú ert mín heimahöfn.Norðurljósin skrifa í kvöldí hvolfið okkar nöfn.
Þú fullkomnar migég finn að ég er annar en ég var.Þú ert við spurnum mínum lokasvar,lyftir mér upp, lýsir mér leið.
Ég vegsama þigog vonir mínar bind ég aðeins þér.Í blíðu jafnt sem stríðu fylgdu mérí huga og hér, ævinnar skeið.
Aldrei var sólin svo skærné fugla fegurri hljóð.Mér finnst ég skilja í dagöll heimsins ástarljóð.