Sálin hans Jóns míns "Ábyggilega!" letra

Ábyggilega!

Ég veit um konu sem kemur á óvartHún er í Krabbanum, alveg eins og þú, já.Hún hefur áhuga' á indversku jógaOg öllu því sem að lýtur að trú.

Varstu' ekki alltaf að kvarta og kveinaÞú vildir konu með rísandi ljón.Þið eigið ábyggilega vel samanOg verðið eflaust á endanum hjón.

Nú vek ég athygli þína á einuBú hefur mestalla tíð verið staur.Þú gætir komist í sjúklegar álnirOg allaf átt í vasanum aur.

Já, hún á helling af silfri og seðlumOg hefur herbergisþernu og þjón.Þið eigið ábyggilega vel samanOg verðið eflaust á endanum hjón.

Það er aðeins eitt sem mér láðist að nefnaHún hefur útlitið ekki með sér.Því hún er ófríð og allnokkuð skeggjuðOg ekki öldungis fönguleg ber.

En það er sjálfsagt í stakasta lagiBví að þú sérð varla hálfa sjón.Þið eigið ábyggilega vel samanOg verðið eflaust á endanum hjón.

Þú varst alltaf að kvarta og kveinaBú vildir konu með rísandi ljón.Þið eigið ábyggilega vel samanOg verðið eflaust á endanum hjón.

Aquí se puede encontrar la letra de la canción Ábyggilega! de Sálin hans Jóns míns. O la letra del poema Ábyggilega!. Sálin hans Jóns míns Ábyggilega! texto. También se puede conocer por título Abyggilega (Salin hans Jons mins) texto.