Samaris "Nótt" lyrics

Sefur sól hjá Ægi,
sígur höfgi yfir brá,
einu ljúflings lagi
ljóðar fugl og aldan blá.
Þögla nótt í þínum örmum
þar er rótt og hvíld í hörmum,
þar er rótt og hvíld í hörmum,
hvíldir öllum, öllum oss