Samaris "Brennur stjarna" lyrics

Translation to: EN

Við erum ekki sköpuð til að skilja
og skýra öll hin dýpstu rök,
en enginn fjötrar frjálsan þjóðarvilja -
hans fegð er eigin sök.

Það brennur stjarna björt í austurvegi
og bjarma slær um föðurtún.
Í suðri hækkar sól með hverjum degi,
en seglin blika, strengd við hún.

We were not created to understand
and explain all the deepest reasons
but no one can shackle a national will that is free -
its death is its own fault.

There's a star burning bright on the eastern way
casting a glare over the fatherly field.
In the south the sun grows higher with each passing day,
the sails twinkle, stretching towards it.