Mundu Eftir Mér
Syngur hljótt í húminuHarmaljóð í svartnættinuÍ draumalandi dvelur sáSem hjarta hennar á
Hann mænir út í myrkrið svartMan þá tíð er allt var bjartEr hún horfir mat það sattAð ástin sigri allt
Og seinna þegar sólin vaknar, sameinast á nýÞær sálir tvær sem áður skildu, ástin veldur því
Mundu eftir mér þegar morgun er hérÞegar myrkrið loks á enda erVið verðum eitt og því ekkert fær breyttOg ég trúi því að dagur renni á ný
Minnist þess við mánaskinMættust þau í síðasta sinnHann geymir hana dag og nóttAð hún komi til hans skjótt
Og seinna þegar sólin vaknar, sameinast á nýÞær sálir tvær sem áður skildu, ástin veldur því
Mundu eftir mér þegar morgun er hérÞegar myrkrið loks á enda erVið verðum eitt og því ekkert fær breyttOg ég trúi því að dagur renni á ný
Mundu eftir mér þegar morgun er hérÞegar myrkrið loks á enda erVið verðum eitt og því ekkert fær breyttOg ég trúi því að dagur renni á ný
Því ég trúi því að dagur renni á nýJá ég trúi því að dagur renni á ný