Næturylur
Vindur eltir veturVarla hlýnar bráttMyrkrið eitt, það þykir mér þreyttÞunglyndið umlykur gráttHvað mun ylja mér í nótt
Í augum hennar áttiEinn mér griðarstaðAðeins þar, ánægður varÞar öll mín bestu ljóð kvaðHvað mun ylja mér í nótt
Nóttin kemur skjóttHvað mun ylja mér í nótt
Bara ef ég bros þittBlíða sæi á nýÞá væri kalt, ei lengur alltAndartök hlýHvað mun ylja mér í nótt
Enga get ég elskaðEf ekki fæ ég þigSit því einn, ei saknar mín neinnSífellt spyr migHvað mun ylja mér í nótt