Sálin hans Jóns míns "Vatnið rennur undir brúna" lyrics

Translation to:enla

Vatnið rennur undir brúna

Þau hittust eins og verða vill,fyrst að nóttu um óttu.Fljótlega fundust þau á ný,síðan aftur og aftur.

Eitt leiddi að öðru upp frá þvíog um síðir þau tóku flug.Það stefndi allt í rétta áttog eitt kvöldið hann sagði orðin þrjú.

Sem skipta sköpum oftþað breytti þeirra lífumog þau strengdu fögur heit.Hún elskaði hann þámeira en lífið sjálften síðan loginn dofnaðiHvað gerðist? Guð einn veitog þá hófst önnur leit.

Þetta er lítil hvunndagssaga,dropi smár úr veruleikahafinu,og sagan er næstum því sönn.

Hún fann annan fyrr en varðien hann fór enn að litast um í rökkrinu,og sagan er næstum því sönn,og sagan er hér um bil sönn.

Það er víða ást í meinum,lengi vel er von á einum,vegir hjartans eru torfærir.

Tíminn stendur ekki í stað.Það er margt sem þróast þegar líður frá,eitthvað bjátar á.

En tíminn líður nema hvað?Og mennirnir þeir breytast eins og vonlegt er,já, svo hver sem fer,það er engin leið að reikna lífið út.

Það var ekki búið spilið,smátt og smátt þá snerist aftur vindurinn,og sagan er næstum því sönn.

Og þau tóku saman aftur,hétu því að haldinn yrði friðurinn,og sagan er næstum því sönn,og sagan er hér um bil sönn.

Vatnið rennur undir brúna,sumir halda fast í trúna,aðrir láta strauminn bera sig.

Tíminn stendur ekki í stað.Og það er margt sem þróast þegar líður frá,eitthvað bjátar á.

En tíminn líður nema hvað?Og mennirnir þeir breytast eins og vonlegt er,já, svo hver sem fer,það er engin leið að reikna lífið út.

The Water Goes Under the Bridge

They met as it tends to be,first at night around eight.Soon they met each other againthen again and again.

Since then one thing led to anotherand later they lifted off.Everything was going the right wayand one night he said the three words.

That often are decisive,it changed their lifesand they made beautiful promises.She loved him thenmore than life itselfbut then the flame faded.What happened? God only knows.Then another search went under way.

This is a short everyday-story,a small drop from the sea of realityand the story is almost true.

She found another one before too longbut he kept looking around in the darkness,and the story is almost true,and the story is pretty much true.

There is often love in wounds,often one can be expected,the heart's roads are rough.

Time does not stay still.Many things change as time passes,something happens.

But time passes or what?And men change as expected,yeah, whoever tries,there is no way to precalculate life.

But it was not game over,slowly the wind redirected,and the story is almost true.

And they got back together,and vowed that peace would be kept,and the story is almost true,and the story is pretty much true.

The water goes under the bridge,some hold tight to their faith,others let the current carry them.

Time does not stay still.Many things change as time passes,something happens.

But time passes or what?And men change as expected,yeah, whoever tries,there is no way to precalculate life.

Here one can find the English lyrics of the song Vatnið rennur undir brúna by Sálin hans Jóns míns. Or Vatnið rennur undir brúna poem lyrics. Sálin hans Jóns míns Vatnið rennur undir brúna text in English. Also can be known by title Vatnio rennur undir bruna (Salin hans Jons mins) text. This page also contains a translation, and Vatnio rennur undir bruna meaning.