Sálin hans Jóns míns "Gagntekinn" lyrics

Gagntekinn

Þó ég sjái ár og aldir líðaOg öll þessi tárOg þó ég brenni brýr, mig fer að svíðaÍ gömul sárBví það sem býr bakvið tjöldinBlæs í gamlar glæðurSagan öll er skrifuð á spjöldinOg þar segir frá hver ræður yfir mér

Ég er gagntekinn af þér

Ég flýt á eftir þér feigðarósiOg ákafur erÞví gamalt verður nýtt í nýju ljósiÞá næ ég þérÉg er ekkert að þreytastOg rifj' upp gamlar syndirÞað er eitt sem aldrei mun breytastÉg sé allar þínar myndir fyrir mér.

Ég er gagntekinn af þér

Ég vek upp gamlan draug á hverjum degiAf örlaga haugEn minningin um þig er tómur tregiOg slitin taugEn ég er ekkert að kólnaOg gamla skrímslið lifirÞað er alltaf eitthvað að bólgnaSvo til endalaust og ræður yfir mér.

Ég er gagntekinn af þér.

Here one can find the lyrics of the song Gagntekinn by Sálin hans Jóns míns. Or Gagntekinn poem lyrics. Sálin hans Jóns míns Gagntekinn text.