Sólstafir "Undir jökli (Vetrarins dauðu sumarblom)" lyrics

Translation to:cs

Undir jökli (Vetrarins dauðu sumarblom)

Frosin jörðin brakar undir fótum mínum,mitt kalda stolt brennur í hjarta mínuog fornir andar reika hér um undir jöklieins og skuggar fortíðar sem dó, en lifir þó.Þeir eru bergmál fjallana,eins og viðkvæm sumarblómá kaldri vetrar nóttuvisna þeir, visna þeir og deyja.Þeir eru vetrarins dauðu sumarblóm,á leiði þeirra ég frostrósir lagði.En þögnin boðar dauða minn.Kom ég hingað til að deyja?Hér þar sem sólin er köldog auðnin endalaus,hér undir jökliþar sem fornir andar reika,hér á ég heimaog hér vil ég deyja.

Pod ledovcem (zimní mrtvé letní kvítí)

Zmrzlá popraskaná půda pod mýma nohamaV mém srdci hoří má chladná pýchaA starověcí duchové bloudí tady pod ledovciJako stíny minulosti, které zemřely, i když žijíJsou ozvěnami horJako křehké letní kvítíO chladné zimní nociChřadnou, chřadnou a umírajíJedná se o mrtvé zimní letní kvítíNa jejich hrob jsem položil zmrzlé růžeAle ticho oznamuje mou smrtUž jsem zemřel?Tady, kde i slunce je chladnéA nekonečná poušťTady pod ledovciKde bloudí staří duchovéTady je můj domovA tady chci zemřít

Here one can find the lyrics of the song Undir jökli (Vetrarins dauðu sumarblom) by Sólstafir. Or Undir jökli (Vetrarins dauðu sumarblom) poem lyrics. Sólstafir Undir jökli (Vetrarins dauðu sumarblom) text. Also can be known by title Undir jokli Vetrarins dauou sumarblom (Solstafir) text.