Ágætis byrjun
Bjartar vonir rætastEr við göngum bæinnBrosum og hlæjum glaðirVinátta og Þreyta mætastHöldum upp á daginnOg fögnum tveggja ára biðFjarlægur draumur fæðistBorðum og drekkum saddirOg borgum fyrir okkurMeð Því sem við eigum í dagSetjumst niður spenntirHlustum á sjálfa okkur sláÍ takt við tónlistinaÞað virðist enginn hlustaÞetta er allt öðruvísiVið lifðum í öðrum heimiÞar sem vorum aldrei ósýnilegNokkrum dögum síðarVið tölum saman á nýEn hljóðið var ekki GottVið vorum sammála um ÞaðSammála um flesta hlutiVið munum gera betur næstÞetta er á gætis byrjun