Ragnheiður Gröndal "Ást" letra

Traducción al:en

Ást

Sólin brennir nóttinaog nóttin slökkvir dagþú ert athvarf mitt fyrirog eftir sólarlagþú ert yndi mitt áðurog eftir að dagur ríssvölun í sumarsins eldiog sólbragð af vetrarins íssvali á sumardögumsvali á sumardögum

og sólskin um vetrarnóttþögn í seiðandi salliog söngur ef allt er hljóttsöngur í þöglum skógumog þögn í borganna dynþú gafst mér jörðina og grasiðog Guð á himnum að vild.

Þú gafst mér skýin og fjöllin og Guð,til að styrkja migÉg fann ei hvað lífið var fagurtfyrr en ég elskaði þig.Ég fæddist til ljóssins og lífsins,er lærði ég að unna þér.Ást mín fær ekki fölnað,fyrr en með sjálfri mér.

Aldir og andartök hrynjameð undursamlegum niðþað er ekkert í heiminum öllumnema eilífðin, Guð og við.

Þú gafst mér skýin og fjöllin og Guð,til að styrkja migÉg fann ei hvað lífið var fagurtfyrr en ég elskaði þig.Ég fæddist til ljóssins og lífsins,er lærði ég að unna þér.Ást mín fær ekki fölnað,fyrr en með sjálfri mér.

Þú gafst mér skýin og fjöllin og Guð,til að styrkja migÉg fann ei hvað lífið var fagurtfyrr en ég elskaði þig.Ég fæddist til ljóssins og lífsins,er lærði ég að unna þér.Ást mín fær ekki fölnað,fyrr en með sjálfri mér

Aquí se puede encontrar la letra de la canción Ást de Ragnheiður Gröndal. O la letra del poema Ást. Ragnheiður Gröndal Ást texto. También se puede conocer por título Ast (Ragnheiour Grondal) texto.