Ásgeir "Hærra" letra

Hærra

Hátt ég lyfti huga mínum á flugLegg við hlustir og nem nem vindhörpuslátt.

Brátt ég eyði öllum línum á jörðSýnist umhverfið allt vera eilífðarblátt

Hærra, hærra heimsins prjálMér þykir verða fátæklegra og smærra.

Seinna þegar sólin ljómar af ástDylst í huga mér það það draumljúfa kvöld

Þessi blámi þessir hljómar sem nástEinnig fögur og há, há heiðríkjutjöld.

Hærra, hærra heimsins prjálMér þykir verða fátæklegra og smærra.

Hátt ég lyfti huga mínum á flugLegg við hlustir og nem nem vindhörpulátt.

Brátt ég eyði öllum línum á jörðSýnist umhverfið allt vera eilífðarblátt

Seinna þegar sólin ljómarÞessi blámi þessir hljómarHátt ég lyfti huga mínumHorfi yfir...

Aquí se puede encontrar la letra de la canción Hærra de Ásgeir. O la letra del poema Hærra. Ásgeir Hærra texto. También se puede conocer por título Harra (Asgeir) texto.