Arstidir "Land míns föður" lyrics

Land míns föður

Land míns föður, landið mittlaugað bláum straumieilíft vakir auglit þittofar tímans glaumi.þetta auglit elskum vér,Ævi vora á jörðu hérbrot af þínu bergi er,blik af þínum draumi.

Hvort sem krýnist þessi þjóðþyrnum eða rósumhennar sögur, hennar ljóð,hennar líf vér kjósum.Ein á hörpu ísa og bálsaldaslag síns guðamálsæ hún leiki ung og frjálsundir norður ljósum.

Here one can find the lyrics of the song Land míns föður by Arstidir. Or Land míns föður poem lyrics. Arstidir Land míns föður text. Also can be known by title Land mins foour (Arstidir) text.