Sálin hans Jóns míns "Láttu mig vera" Songtext

Láttu mig vera

Það er af sem áður var—annar heimur en í gær.Þó ég losi umýmis leyndarmál er ég sáralitlu nær.

Andi minn er opið sárog ég engist um af kvöl.Eftir umhugsunbind ég endahnút—ég á enga aðra völ.

Ég mun ekki leggja á herðar þínar fleiri lóð.Ég mun ekki gera þér annan grikk,því lífið liggur við.

Láttu mig vera.Leiktu við aðra en mig.Láttu mig veraog losaðu um.Láttu mig vera.Leystu þig viðjunum úr.Láttu mig veraog lifð' upp á nýtt.

Það er ólga inní mérog ég ærist smátt og smátt.Ég er umvafinnöllum orðunum—en ég segi ósköp fátt.

Þessi sál er kaunum setteftir samviskunnar bit.Það er ótrúlegteftir allt sem varað þú ennþá hafir vit.

Ég mun ekki leggja á herðar þínar fleiri lóð.Ég mun ekki gera þér annan grikk,því lífið liggur við.

Láttu mig vera.Leiktu við aðra en mig.Láttu mig veraog losaðu um.Láttu mig vera.Leystu þig viðjunum úr.Láttu mig veraog lifð' upp á nýtt.

Hann var dimmur þessi dagur,-þú mátt dæma það á mig.Það mun rísa annar fagur-já þú munt finna þig, og feta nýja leið.

Hier finden Sie den Text des Liedes Láttu mig vera Song von Sálin hans Jóns míns. Oder der Gedichttext Láttu mig vera. Sálin hans Jóns míns Láttu mig vera Text. Kann auch unter dem Titel Lattu mig vera bekannt sein (Salin hans Jons mins) Text.