Arstidir "Friðþægingin" paroles

Friðþægingin

Enn ein krísan, eitthvað vantarVerð að brúa lífs míns skarðInnra tómið stækkar ennLít um kring, fólkið skortirFriðþægingin kostar sittÍ þeirri trú ég kaupi friðinn

Taktu' ekkiGæðum þess veraldlegaSem þinni trúMenn verð' að rækta andann, líka þúÉg vakna af værum blundiNýt lífsins hér og nú

Í hverju skrefi sekk ég dýpraUndankoma engin erStaðnæmist og hugsa máliðEr ég búinn' að missa tökinMánuðirnir sliga migÁhyggjurnar fylla tómið

Ici on peut trouver les paroles de la chanson Friðþægingin de Arstidir. Ou les paroles du poème Friðþægingin. Arstidir Friðþægingin texte. Peut également être connu par son titre Friobagingin (Arstidir) texte.