Greta Salóme "Fleyið" letra

Traducción al:en

Fleyið

Stígur hægt, yfir svefndrukkna jörðSkrefum þungumÍ spegilsléttan fjörð.Tekur fley sitt og ferOg langt út á hafið leggur

Syngjandi úúú...Ef ég kem ekki aftur heimÚúú...Berið þá kveðju þeimsem vaka og bíða´eftir mérMeð byr undir vængjum ogvindinn í seglum ég ferÚúúEf ég kem ekki heim.

Fljúgðu hratt,fleyið mitt nú.Móti sólinni hærra svífur þú.

Syngjandi úúú...Ef ég kem ekki aftur heimÚúú...Berið þá kveðju þeimsem vaka og bíða´eftir mérMeð byr undir vængjum ogvindinn í segli ég ferÚúú..Ef ég kem ekki heim.

Aquí se puede encontrar la letra de la canción Fleyið de Greta Salóme. O la letra del poema Fleyið. Greta Salóme Fleyið texto. También se puede conocer por título Fleyio (Greta Salome) texto.